...
Núna er hægt að bæta við fleiri færslum fyrir lífeyrissjóð, stéttarfélög og skattkort í starfsmannaferlunum á Kjarna vef. Ef um tilfærslu er að ræða eru allar færslur sóttar sem til eru í þessum spjöldum og ef verið er að bæta við starfi eru allar færslur fyrir skattkort sótt.
Eyða starfi af stöðu
Ekki var hægt að eyða starfi af stöðu. Þetta hefur verið lagað.