...
Jafnlaunavottun - Starfafjölskyldur
Áður Hingað til hefur Starf verið nýtt fyrir starfafjölskyldur en ákveðið var að bæta við alveg nýrri virkni fyrir starfafjölskyldur. Bætt hefur verið við Jafnlaunavottun - Starfafjölskyldur undir Stofnskrár. Er starfafjölskyldan skráð í grunnlaunaspjald starsfmannsins. Eins er hægt að sjá upplýsingar um starfafjölskyldur á grunnlaunaflís í Teymið mitt og koma þessar upplýsingar í samþykktaferli launabreytinga á Kjarna vef. Ef óskað er eftir að nota starfafjölskyldur skal senda beiðni á service@origo.is þar sem setja þarf inn stillingar þessu tengdu.
...