...
Smellt er á að breyta launum og á kemur þessi mynd upp:
...
Skráð er krónutala hækkunar og þá reiknast út hver hækkunin er í prósentum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Skráð er prósentutala hækkunar og þá reikanst út hver hækkunin er í krónum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Þar fyrir neðan koma áætluð heildarlaun eftir breytingu útfrá stillingum og staða starfsmanns innan launaramma
Rökstuðingur er valinn úr fellivali, hægt er að velja fleirra fleiri en eitt atriði (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Mat á frammistöðu valið úr fellivali (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Uppafsdagur launabreytinga skráður
Svæði fyrir athugasemdir
Smellt á Áfram og færsla stofnast undir flipanum launabreytingar
...