...
Búið er að skilyrða tegund skjals þegar skjal er sent í undirritun þannig núna er ekki hægt að senda skjal í undirritun án þess að velja inn tegund skjals.
Röðun undirritenda í listann Undirskriftir
Í útgáfu 23.2.1 var bætt við röðun í rafræna undirritun. Aftur á móti var ekki hægt að sjá þessa röðun í listanum Undirskriftir en því hefur nú verið bætt við.
Launabreyting - bætt við röðun í undirritun skjals
...