Skilyrða tegund skjals
Búið er að skilyrða tegund skjals þegar skjal er sent í undirritun þannig núna er ekki hægt að senda skjal í undirritun án þess að velja inn tegund skjals.
Launabreyting - bætt við röðun í undirritun skjals
Í útgáfu 23.2.1 var bætt við rafrænni undirritun fyrir launabreytingar. Aftur á móti gleymdist að bæta við röðun undirritenda sem kom í sömu útgáfu fyrir rafræn skjöl við rafræna undirritun fyrir launabreytingar. Því hefur nú verið bætt við.