...
Nú er hægt að birta launamiða á starfsmannavef. Til þess að virkja birtinguna þarf að bæta línu í hlutverkið starfsmannavefur. Hægt er að senda beiðni á service@origo.is til að óska eftir þessari viðbót.
Dagpeningabeiðni - bæta við textasvæði fyrir athugasemdir
Notendur geta núna skráð athugasemdir þegar þeir stofna dagpeningabeiðnir á starfsmannavef.