...
Einnig er hægt að stilla hvort starfsmaður geti viðhaldið upplýsingum fyrir skattkort.
Undir Valmynd á starfsmannavef er launamiðin aðgengilegur og hægt er að skoða þá eftir ártölum.
Ef óskað er eftir aðstoð við að breyta stillingum fyrir birtingu á þessum upplýsingum eða viðhaldi skal senda beiðni á service@origo.is