Starfsmannavefur

Kjarni býður upp á starfsmannavef þar sem hægt er að veita starfsmönnum fyrirtækis aðgang að sínum upplýsingum, þ.e. þær upplýsingar sem skráðar eru á þau í kerfið. Þar geta starfsmenn einnig leitað að öðrum starfsmönnum eftir nafni, deild, stöðu og símanúmeri svo fátt eitt sé nefnt. 

Starfsmannavefurinn er aðgengilegur á slóðinni: https://nafnfyrirtækis.starfsmenn.is