Kjarni app
Eins og með starfsmannavefinn þá er birting á virkninni í snjallforritinu í samræmi við þá kerfishluta sem viðskiptavinur á.
|
|
---|---|
| Sem dæmi um það sem starfsfólk getur gert í snjallforritinu er leitað að samstarfsfólki, séð yfirlit yfir orlofsstöðu, sent inn orlofsbeiðni, stimplað sig inn og út, sótt um líkamsræktar- og samgöngustyrki, séð skjölin sín, uppfært bankareikninginn sinn og margt fleira. Sjá nánar í video hér til hliðar. Hægt er að nálgast appið í Google Play: https://play.google.com/store/search?q=kjarni&c=apps og App Store: https://apps.apple.com/us/app/kjarni/id1540767408?platform=iphone Til þess að tengja appið þarf að senda beiðni á service@origo.is
|