Ráðningar
Upphafsvalmynd ráðninga birtir upplýsingar um fjölda umsækjenda, fjölda opinna auglýsinga m.v. ákveðinn dagafjölda, fjölda nýrra umsókna og fjölda þeirra umsækjenda sem eru tilbúnir til ráðningar. Einnig birtist myndrænt tölfræði um kynjahlutfall og aldur umsækjenda.
Hægt er að komast inn í ráðningarferlið beint frá upphafsvalmynd úr hliðarvalmyndinni vinstra megin. Þar má finna eftirfarandi valmöguleika:
Spurningar
Auglýsingar og úrvinnsla
Umsóknir
Umsækjendaleit
Þekking og reynsla
Ráðningarferli
Stofngögn
Ath. að hægt er að velja enska útgáfu með því að smella á EN neðst á síðunni.
, multiple selections available,
Related content
Ráðningar (eldri útgáfa)
Ráðningar (eldri útgáfa)
Read with this
Ástæður ráðningarmerkingar
Ástæður ráðningarmerkingar
More like this
Reikniliðir -
Reikniliðir -
More like this
Ráðningar - Eldra (í Client)
Ráðningar - Eldra (í Client)
Read with this
Ráðning og höfnun umsækjenda
Ráðning og höfnun umsækjenda
More like this
Upphafsvalmynd ráðninga á vef
Upphafsvalmynd ráðninga á vef
Read with this