Stofnskrár Kjarna
Í hliðarvali Kjarna má finna Stofnskrár. Hér eru ýmsar töflur stofnaðar en svo notaðar víða í Kjarna.
Sjá t.d. hér í flokknum Skýrslur og listar.
Stofnskrám í hliðarvali Kjarni er skipt upp í nokkra flokka. Samstæðu, starfi, svæði, undirsvæði og verki er raðað saman í einn flokk og Fyrirtæki, kostnaðarstöðvum, skipulagseiningum og stöðum í annan. Restin fer í stafrófsröð þar fyrir neðan í þriðja flokknum.