Stofnskrár - 3 Annað

Bankar

Bankar fylgja Kjarna við uppsetningu, en ef breyta þarf upplýsingum eða ef nýr banki er stofnaður í landinu, þá er hann stofnaður hér.

Bankaútibú

Bankaútibú fylgja Kjarna við uppsetningu, en þessari skrá þarf að viðhalda þegar útibú eru sameinuð eða ný stofnuð.

Verðhólf

Verðhólf eru stofnuð hér og þeim gefin númer að eigin vali, einnig er hægt að gefa þeim lýsandi nafn.