Stofnskrár - 1 Yfirflokkar
Samstæða
er yfirflokkur fyrir öll fyrirtækin sem sett eru upp í Kjarna.
Starf
er yfirflokkur fyrir stöður, en þar sem fáir nota starfið er því raðað hér með yfirflokkunum en ekki með stöðunum.
Svæði
er notað sem auka vídd í skýrslugerð. Hægt er að breyta heitinu á þessu svæði.
Undirsvæði
er auka vídd fyrir skýrslugerð og hægt að nota sem undirflokk fyrir Svæði. Hægt er að breyta heitinu á þessu svæði.
Flokkun
er auka vídd fyrir skýrslugerð. Hægt er að breyta heitinu á þessu svæði.
Verk
eru notuð við launabókun.