...
Farið er í Aðgerðir > Stofna notanda. Notendanafn viðkomandi notanda er slegið inn og tölvupóstfang notandands (ef það kemur ekki sjálfkrafa). Athugið að skrá verður sama netfang og þegar notandinn var stofnaður í upphafi. Ef notendanafn starfsmanns er tengt á hann sem starfsmann í Kjarna þá fyllist sjálfkrafa út í tölvupóstfangssvæðið með því netfangi sem skráð er í starfsmannaspjaldið þeirra m.v. það notandanafn sem skráð var.
Valið er Skrá og svo Áfram og þá sendist tölvupóstur með upplýsingum um nýtt lykilorð á notandann.
Ef breyta á aðgangi á þessum notanda er það gert á skjámyndinni sem þá kemur upp, með því að smella á Hlutverk, annars er bara smellt á Vista og loka.
Notandi fær nýtt notendanafn
...