...
Myndin til hægri sýnir launaþróun starfsmanns sl. ára miðað við þá launaliði sem eru í stillingu. Fjárhæð launaliðana er lögð saman og deilt með fjölda greiddra stöðugilda á árinu til að finna fjárhæðina sem garfið birtir.
Smellt er á að breyta launum og á kemur þessi mynd upp:
...