...
Smellt er á að breyta launum og á kemur þessi mynd upp:
...
Skráð er krónutala hækkunar og þá reiknast út hver hækkunin er í prósentum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Skráð er prósentutala hækkunar og þá reikanst út hver hækkunin er í krónum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Þar fyrir neðan koma áætluð heildarlaun eftir breytingu útfrá stillingum og staða starfsmanns innan launaramma
Rökstuðingur er valinn úr fellivali, hægt er að velja fleiri en eitt atriði (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Mat á frammistöðu valið úr fellivali (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Uppafsdagur launabreytinga skráður
Svæði fyrir athugasemdir
Smellt á Áfram og færsla stofnast undir flipanum launabreytingar
Tölvupóstur þegar launabreyting er stofnuð
Ef viðskiptavinir vilja að það sendist tölvupóstur á einhverja aðila þegar launabreytingafærslur eru stofnaðar er hægt að setja þau netföng inn í stillingar. Senda þarf beiðni á service@origo.is þess efnis.
...
launabreytingar
...
Launabreytingar - listi
...
Þarna birtast allar launabreytingar sem stofnaðar hafa verið á völdu tímabili. Hægt er að taka listann út í excel með því að smella á táknið í hægra horni.
...
Launa- og mannauðsdeildir þurfa að fylgjast með breytingum þarna og handgera breytingar á grunnlaunasjöldum þeirra starfsmanna sem fá breytingu á launum.
Tölvupóstur þegar launabreyting er stofnuð
Ef viðskiptavinir vilja að það sendist tölvupóstur á einhverja aðila þegar launabreytingafærslur eru stofnaðar er hægt að setja þau netföng inn í stillingar. Senda þarf beiðni á service@origo.is þess efnis.
Póstinn er hægt að senda á fleirri en einn aðila og innheldur hann Skoðunar flipa sem sendir viðkomandi beint inn í launabreytingar á Kjarna vefnum þegar smellt er á hann.
Rafræn undirritun
...