...
Smellt er á að breyta launum og þá kemur þessi mynd upp:
...
Skráð er krónutala hækkunar og þá reiknast út hver hækkunin er í prósentum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Skráð er prósentutala hækkunar og þá reikanst út hver hækkunin er í krónum og hver mánaðarlaunin verða eftir breytingu
Þar fyrir neðan koma áætluð heildarlaun eftir breytingu útfrá stillingum og staða starfsmanns innan launaramma
Rökstuðingur er valinn úr fellivali, hægt er að velja fleiri en eitt atriði (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Mat á frammistöðu valið úr fellivali (Listinn stofnaður undir Stofngögn launa)
Uppafsdagur launabreytinga skráður
Svæði fyrir athugasemdir
Smellt á Áfram og færsla stofnast undir flipanum launabreytingar
...
Viðskiptavinir geta falið flipann og slökkt á virkninni ef þess óskast.
...
Þegar búið er að kveikja á rafrænni undirritun er virknin þannig þegar smellt er á “Samþykkt” þá poppar sprettur upp gluggi sem spyr hvort stofna eigi skjal til rafrænnar undirritunar.
...
Þegar smellt er á “já” kemur upp form fyrir bréfið sem fylla þarf út í með sama hætti og fyrir önnur bréf sem send eru til rafrænnar undirritunar.
...
Þegar formið er útfyllt er smellt á “Senda skjal”
Þegar allir aðilar hafa undirritað sendist tölvupóstur á tiltekið netfang líkt og með aðrar rafrænar undirritanir.
...