...
Undanskilin eru gögn í spjöldunum Starfsmaður, Launamannanúmer, Starfsaldur og Tenging innan fyrirtækis auk launagagna og launaseðla en Grunnlaunaspjaldi er eytt.
Ef nota á þessa aðgerð þarf að bæta við stillingu Sjálfgefna gildið í aðgerðinni er 0 mánuðir en til að breyta því er farið í Stillingar > Gildi > EmployeeDeleteDataWithoutPayGDPR.Months og í gildi er settur inn fjöldi mánaða. Hægt er að yfirskrifa mánaðarfjölda þegar aðgerðin er keyrð en en við mælum með því að breyta alltat gildinu úr 0.
Mánaðarfjöldinn segir til um hve langt er frá því að starfsmaðurinn hætti störfum og er miðað við þá dagsetningu sem Hættur færslan í Tenging innan fyrirtækis spjaldinu tekur gildi. Kerfið horfi bara á þær Hættur færslur sem eru með gildir til dagsetningu 31.12.9999.
...