...
Ef fagaldur er skráður á launatöflu þá er hann núna greinilegur í nýju svæði fyrir aftan nafn samnings. Svæðið birtist ekki ef ekki er skráður fagaldur á töflunni.
Skýrslan Jafnlaunavottun - bæta inn upphæð úr grunnlaunaspjaldi
Nú er hægt að draga inn í skýrsluna Jafnlaunavottun svæðið “Grunnlaun” sem birtir fjárhæð launa úr grunnlaunaspjaldi.
Launaáætlun - komast í skýrslur úr skráningarmynd launaáætlunar á vef
...