...
Ef fagaldur er skráður á launatöflu þá er hann núna greinilegur í nýju svæði fyrir aftan nafn samnings. Svæðið birtist ekki ef ekki er skráður fagaldur á töflunni.
Launaseðill - virkja svæðið “Launaliður á launaseðli”
Undir flipanum Tafla/Seðill/Hópar á launaseðli er svæðið Launaliður á launaseðli og þar er nú hægt að skrá inn launalið sem birtist á launaseðli. Hak þarf að vera í svæðini Launaliður í uppsetningu launaseðils svo að þetta virki. Sjá nánar hér: Launaliðir
Skýrslan Jafnlaunavottun - bæta inn upphæð úr grunnlaunaspjaldi
...