...
Ef viðhengi voru send með þegar sótt var um styrk þá var viðhengið ekki að skila sér með í tölvupóstinum ef notaðir voru vafrarnir Chrome og Edge. Þetta hefur verið lagað.
Breyta heitinu Skattkort í Persónuafsláttur
Þar sem skattkort voru aflögð fyrir margt löngu þá hefur heiti þeirra verið breytt í Persónuafsláttur á starfsmannavef.