...
Búið er að færa launaáætlunina í sér flipa í hliðarvalmynd á Kjarna vefnum. Við þessa breytingu þarf að birta þennan kerfishluta sérstaklega á Kjarna vefnum og mun launaáætlunin því hætta að birtast á Kjarna vefnum. Til að fá hana birta aftur þarf að senda beiðni á service@origo.is og óska eftir að kveikt sé á þessum kerfishluta. ATH. það felur ekki í sér kostnað að láta kveikja á þessum kerfishluta fyrir þá viðskiptavini sem eiga kerfishlutann Launaáætlun.
Launabreytingar - bæta starfafjölskyldu í "Sýnileg gögn" í yfirliti launabreytinga
Í flipanum launabreytingar undir Launabreytingar á Kjarnavef er kominn sá möguleiki að velja inn starfafjölskyldu þegar farið er í sýnileg gögn.
Gagnalón sambandsins - breyting á skilum vaktahvata
...