...
Eftirtöldum hnöppum hefur verið bætt við upphafsvalmynd ráðninga. Það er því hægt að stofna, breyta, eyða og afrita auglýsingu beint frá upphafsvalmyndinni auk þess sem hægt er að flytja listann yfir í Excel og keyra upp listann auglýsingasvör beint frá upphafsvalmyndinni.
Röðun í listanum Auglýsingasvör
Listinn Auglýsingasvör keyrist nú upp þannig að nýjasta umsóknin kemur efst í listann. Svæðið Umsókn stofnuð þann birist nú þegar listinn er keyrður upp svo fljótlegt er að smella á fyrirsögnina til að breyta röðinni út frá dagsetningunni en áður þurfi að velja svæðið fyrst inn í listann.