...
Töfluupphæðir | |
---|---|
Einnig er hægt að hægri smella á gildistíma samnings og komast í Töfluupphæðir saman. | Undir töfluupphæðir er hægt að skoða fjárhæðir valinna launaliða. Hægt er að skrá þá launaliði sem óskað er að birtist með því að setja inn undir Stillingar - Gildi með skipuninni „PayTable.Amount.Wages“ og númer launaliða skráð í gildi. Ef ekkert er skráð er hægt að slá inn þá launaliði sem óskað er eftir að sjá upphæðir fyrir Þegar smellt er á hnappinn „Töfluupphæðir“ birtist valmynd þar sem hægt er að skrá inn valmöguleika fyrir listann. Smellt er á framkvæma til að kalla fram listann sem birtir fjárhæðir valinna launaliða niður á launaflokka og þrep. |
Hlutföll | |
---|---|
Í þennan flipa eru skráð inn hlutföll launaliðar, þ.e.a.s. hlutfall af launaupphæð í launatöflu. Dæmi: Föst yfirvinna (launaliður 1610) reiknast sem 1,0385% af launum í launatöflu. Hlutföll er skráð á samning núll en einnig er hægt að skrá á samning ef ekki á að nota sama hlutfall í öllum samningum fyrir ákveðin launalið. |
...