...
Fastar | |
---|---|
Í fasta eru skráðir inn launaliðir þar sem hver eining hefur fasta krónutölu.
Fasti er skráð á samning núll en einnig er hægt að skrá á samning ef ekki á að nota sömu krónutölu í öllum samningum fyrir ákveðin launalið |
Aldurshækkanir | |
---|---|
Í flipanum aldurshækkanir eru settar inn þær reglur sem gilda um hækkanir á launum samkvæmt líf- eða starfsaldri. Þar undir eru settar inn reglur sem varða orlofshækkanir, launaflokka – og þrepahækkanir, álagshækkanir og aukaflokks hækkanir. |
Reikniliðir / Hópar | |
---|---|
Hægt er að skrá reikniliði/hópa beint inn á kjarasamninga. Á myndinni sést að ef starfsmaður sem fær greidd laun skv. þessum kjarasamningi, fær greiddan launalið 1000 Mánaðarlaun þá á hann að fá launaliðinn 1100 Bónus í sama hlutfalli. Reikniliðinn sjálfann þarf að stofna sérstaklega og er hann sóttur í fellival í gegnum táknið þrír punktar. Bónus prósentan kemur úr reikniliðnum en einnig er hægt að yfirskrifa hana hér í reitnum Gildi.
|
...