...
Ef uppbyggingu námskeiðstrés var breytt, t.d. með því að tengja námskeiðsflokk á yfirflokk, þá uppfærðist tréð ekki þrátt fyrir að smellt væri á fríska hnappinn. Þetta hefur nú verið lagað.
Netfangi bætt við í þátttakendalisti á námskeiði
APPAIL-3006
Bætt hefur verið við netfangi og netfangi vinna í þátttakendalistann í flipanum Þátttakendur inni á námskeiði.