Page Tree | ||
---|---|---|
|
Í launahlutanum er haldið utan um allar grunnupplýsingar starfsmanna í spjöldum þar sem hvert spjald heldur utan um ákveðnar upplýsingar. Það að geyma ákveðnar upplýsingar í spjöldum gerir kerfinu kleift að geyma upplýsingarnar á mismunandi dagsetningum. Það er því hægt að skrá upplýsingar fram í tímann og ekki þarf að muna eftir að skrá gögn þegar þar að kemur. Þetta einfaldar líka samanburð á öllum gögnum á milli ára. Spjöld starfsmanna eru aðgengileg í gegnum starfsmannatréð. |
...
Spjaldið Intellecta er hægt að birta í listanum með því að setja inn eftirfarandi stillingu í Stillingar → Gildi
...
Athugið að til að starfsmenn komi fram í launaskráningu, þurfa eftirfarandi spjöld að vera í gildi á tímabili launaútborgunar:
|
...
|
...
|
...
Dagsetningar þessara spjalda eiga að vera þær sömu og þær þurfa að vera innan launatímabils útborgunar til þess að fastir liðir séu sóttir og laun reiknuð. |
...
...
Spjaldið Intellecta er hægt að birta í listanum með því að setja inn eftirfarandi stillingu í Stillingar → Gildi Intellecta - true (ef að fyrirtæki tekur þátt í kjarakönnun Intellecta) |