Undir fyrirtækjalisti er aðgengilegur fyrir admin notendur fyrirtækjalisti mjög svipaður þeim sem er í Kjarna client.
...
Þessi fyrirtækjalisti er mun fljótvirkari en sá í client og ræður við meira gagnamagn
Byrja þarf á að smella á Valskjá til að velja inn Fyrirtæki, ár og útborgun og smella á sækja. Svo Þarf líkt og fyrirtækjalista í client að draga inn þau atriði sem þarf til að ná þeim upplýsingum í listann sem óskað er eftir. Í hægra horni eru þrír hnappar:
| |
Undir Velja reiti er að finna öll þau svæði sem hægt er að vinna með í fyrirtækjalistanum. Bæði er hægt að draga svæðin beint inn í listann eða draga þau undir Raðir, dálkar og Gögn.
|
...