...
Aðgerðum fyrir fasta liði (EmployeeDetailPayRecord.List), reikniliði (EmployeeDetailCode.List) og reiknihópa (EmployeeDetailCodeGroup.List) bætt í hliðarvalmyndina undir Kjarni > Mannauður.
Nýjum lista fyrir formbréf bætt við
Listinn Formbréf - grunnur var útbúinn og bætt við undir Kjarni → Skýrslur. Listinn er samskonar og listinn Ráðningarsamningur nema Formbréf - grunnur inniheldur ekki launaupphæð starfsmanns. Þessi listi er því hugsaður fyrir þá sem ekki hafa aðgang að launaupplýsingum.