Stofngögn vegna PwC skýrslunnar eru sótt á ýmsa staði í kerfinu en því til viðbótar þarf að setja inn stillingar á gráður og stöður auk þess sem stilla þarf hvaða starfsaldurstegund á að miða við ef starfsmenn eru með skráðan viðbótarstarfsaldur.
XAP > Gildi
Númer | Nafn | Kódi | Gildi | Athugasemdir notenda, ekki skráðar í töfluna :) |
Hlaupandi | PwC | Kjarakannanir | true | Ef fyrirtæki notar ekki PwC skýrsluna er gildið false. Þá er lokað á öll svæði í Kjarna tengd PwC |
númer | PwC.PayListID | Kjarakannanir | 20 | Þetta er númer þess dálkalista sem skýrslan sækir launagögn í. |
PwC.OrgCompanyID | Kjarakannanir | 6 | ||
PwC.HrSeniorityID | Kjarakannanir | 3 | Þetta er númer þeirrar starfsaldurstegundar sem nota skal í skýrsluna. |
Gráður
Stillingar á gráður eru settar inn undir Kjarni > Stofnskrár > Menntun - Gráður. Þar er að finna svæðið PwC - Stig menntunar.
...