...
Listinn Til minnis á helluvalmynd birtir núna bara þær færslur þar sem hakað er við Sýna. Þetta er hægt að stilla öðruvísi hjá viðskiptavinum sé þess óskað. Ráðgjafar Applicon geta þá leiðbeint varðandi það.
Áminningar ef viðtakendur
...
erfast frá skipulagseiningu
Ef viðtakendur áminninga erfast á starfsmann af frá skipulagseiningu þá fá þeir sendar áminningar á sama hátt og þegar viðtakendur eru skráðir beint á starfsmann í spjaldið Tenging innan fyrirtækis.