Í Kjarna er boðið upp á sjálfvirkar hækkanir tengdar líf- og starfsaldri. Þessar hækkanir taka til orlofsflokka, launaflokka, þrepa, aukaflokka og álags.
Með Kjarna koma þrjár tegundir starfsaldurs og þrjár hækkunarreglur fyrir starfsaldur, sjá Hliðarval > Kjarni > Stofnskrár > Starfs- og lífaldur - Hækkunarreglur
Í upphafi þarf að skilgreina hækkunarmynstur fyrir launatöflurnar.
...