...
Þegar valdar voru færslur í lista og farið yfir í formbréfsvirknina (mail merge) þá komu yfir í formbréfsvirknina allar færslurnar í listanum en ekki eingöngu þær færslur sem valdar voru. Þessu hefur nú verið breytt þannig að eingöngu þær færslur sem valdar eru í listanum fari yfir í formbréfsvirknina.