...
Nýjum aðgangsklasa hefur verið bætt við Kjarna. Þetta er aðgangsklasinn EmployeeMe og les hann hvaða notandi er innskráður og gefur honum aðgang að eigin upplýsingum m.v. þann aðgang sem skilgreindur er í hlutverkinu m.t.t. aðgerða og hvort aðgangurinn sé eingöngu til skoðunar og/eða breytinga. Þessi aðgangsklasi nýtist hvoru tveggja fyrir Kjarna client-inn og fyrir starfsmannavefinn.
Kjarna lokað - tékk hvort notandinn vilji örugglega loka kerfinu
Þegar notandi lokar Kjarna hefur verið bætt við tékki þar sem hann er spurður hvort hann vilji örugglega loka kerfinu.