...
Aðgangsmál voru yfirfarin í tengslum við tengingu gátlista á starfsmann ef starfsmenn eru með takmarkaðan aðgang að kerfinu.
Hægt að skrá gögn í gátlista áður en hann er vistaður
Upprunalega var það þannig að gátlisti var tengdur á starfsmann og miðað við að fyllt væri út í hann á seinni stigum. Í einhverjum tilvikum getur verið að einhver atriði gátlistans hafi þegar verið framkvæmd þegar gátlisti er tengdur á starfsmann. Því hefur þ.a.l. nú verið bætt við að hægt er að fylla út í atriði gátlista um leið og hann er tengdur á starfsmann og upplýsingarnar vistast beint í gátlistann.