...
Starfsmaður gat í einhverjum tilvikum skráð sig á námskeið þótt það væri fullt á námskeiðið. Þetta hefur verið lagað.
...
Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar á upphafssíðu starfsmannavefsins. Nú er hægt að birta þar grunnupplýsingar starfsmanns auk upplýsinga sem eiga við á þeim tímapunkti sem starfsmaður skráir sig inn á vefinn, t.d. orlofsstöðu, námskeið og frammistöðumat framundan, námskeiðsmat sem eftir á að svara og afmælisbörn dagsins. Það er stillingaratriði hvaða flísar birtast á upphafssíðunni, sjá nánar hér.
Punktafjöldi á námskeið
Bætt hefur verið við svæði sem sýnir punktafjölda sem námskeið gefur ef upplýsingar eru skráðar í það svæði í Kjarna.