...
Þegar umsækjandi um starf er merktur sem ráðinn í ráðningarhlutanum sendist tölvupóstur á fyrirfram skilgreinda aðila. Bréfið var áður með stöðluðum texta en hún hefur því verið breytt og notendur geta sjálfir hannað bréfið undir Stofnskrár > Bréf. Sjá nánar hér.
Stofna umsókn í gegnum Heildaryfirlit umsækjanda
Þegar umsókn var stofnuð handvirkt í gegnum heildaryfirlit umsækjanda þá komu ekki allar upplýsingar um umsækjandann ef viðkomandi átti til umsókn fyrir. Þetta hefur verið lagað og núna koma upplýsingar um námsferil og starfsferil ef umsækjandinn hefur fyllt út þessar upplýsingar á umsóknarvefnum. Viðhengin, ef umsækjandi á til viðhengi sem tengjast umsækjandanum, tengjast umsókinni þegar hún er vistuð og birtast því ekki þegar umsóknin er stofnuð.