Aðgerð fyrir stofnun starfsmanns í DK
...
Gerðar hafa verið viðbætur við tungumálastuðning Kjarna. Nú er hægt að þýða allar spurningar til notkunar í ráðningahluta, frammistöðumati, gátlistum og námskeiðsmati. Sjá nánar hér.
Kostnaðarstöðvar
Nú getur notandi slegið inn númeri í vísir svæði Kostnaðarstöðva.
...
Enn eru nokkur svæði sem koma formöttuð sem texti, en þar er helst að nefna kennitölur, launaliði og símanúmer.
Aðgangsstýringar fyrir Samtalstölur í útborgun
Aðgangsstýringum hefur verið bætt við helluna Samtalstölur í útborgun á helluvalmynd launa þannig að hægt sé að hafa þessa hellu aðgengilega fyrir þá notendur sem ekki hafa aðgang að launum allra starfsmanna.