...

Bætt hefur verið við tákni fyrir pivot lista í tækjaslá listans Lífeyrissjóðir. Nú er hægt að greina á einfaldan hátt í pivot lista hversu margir greiða í hvaða lífeyrissjóð, hvernig aldurskipting er á milli sjóða o.s.frv.

Skjal geti ekki verið eigendalaust í skjalaskáp

APPAIL-3982

Þegar skjal er vistað á umsækjanda/starfsmann er búið að koma í veg fyrir það að hægt sé að vista það án þess að velja starfsmann/umsækjanda og það verði þ.a.l. eigendalaust. Kerfið kemur núna með meldingu um að velja þurfi starfsmann/umsækjanda til að halda áfram.