...
Þegar skjal er vistað á umsækjanda/starfsmann er búið að koma í veg fyrir það að hægt sé að vista það án þess að velja starfsmann/umsækjanda og það verði þ.a.l. eigendalaust. Kerfið kemur núna með meldingu um að velja þurfi starfsmann/umsækjanda til að halda áfram.
Sendandi áminninga
Ef netfang sendanda er skráð á sniðmát fyrir áminningar þá kemur það sem netfang sendanda á tölvupóstinn sem sendur er vegna áminninganna í stað þess netfangs sem almennt er notað fyrir tölvupósta úr Kjarna.