...

Launaseðlar starfsmanna birtast ekki í viðhengjaspjaldinu. Fara þarf í spjaldið Launaseðlar til að skoða launaseðil starfsmanns.

.Pivot fyrir lífeyrissjóði

APPAIL-3866

Hliðarval > Kjarni > Mannauður > Lífeyrissjóðir.

Bætt hefur verið við tákni fyrir pivot lista í tækjaslá listans Lífeyrissjóðir. Nú er hægt að greina á einfaldan hátt í pivot lista hversu margir greiða í hvaða lífeyrissjóð, hvernig aldurskipting er á milli sjóða o.s.frv.