...

Þegar starfsmaður var stofnaður með flýtiráðningu og var skráður bæði í stéttarfélag og starfsmannafélag kom ekki rétt endadagsetning í spjaldið fyrir stéttarfélag, dagsetning gildir til var daginn áður en gildir frá. Þetta hefur nú verið lagað.

Starf birt í lista yfir stöður

Starfi hefur verið verið bætt inn í listann fyrir stöður. Í tengslum við jafnlaunavottun hefur aukist að viðskiptavinir noti starf í Kjarna og því gott að sjá listann yfir stöður með starfinu þar sem tvær stöður geta verið með sama nafni en sitthvort starfið tengt á hvora stöðu.