Jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun 

Dálkalisti 

Setja þarf upp dálkalista fyrir jafnlaunavottunarskýrsluna. Ráðgjafar Origo geta aðstoðað við uppsetningu dálkalistans ef sendur er tölvupóstur á service@origo.is. 

Krafa um þrjá dálka, 100% laun, Bílastyrkur, Umbun

, en hægt er að nota hvaða dálkalista sem er.

Ráðgjafar Origo geta stofna dálkalistann og stilla þá um leið gildin í flipanum Stillingar í kerfisvali. Oftast skrá notendur inn þá launaliði sem við á, en ráðgjafi getur að sjálfsögðu gert það út frá upplýsingum viðskiptavinar.

Stillingar fyrir jafnlaunavottunarskýrslu

Eftirfarandi stillingar þarf að setja inn í Stillingar  > Gildi tengt jafnlaunavottunarskýrslunni.
Ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingarnar frá ráðgjöfum Origo skal senda póst á service@origo.is. 


Heiti gildis
Kódi(valkvæmt)
Gildi
PayEqualityCertificationKjarakannanirEf sett sem "false" þá er valmöguleikinn í hliðarvalmynd óvirkjaður og falinn
EqualityCertification.PayListIDKjarakannanirVísir þess dálkalista sem nota á sjálfgefið í valskjá
EqualityCertification.OrgCompanyIDKjarakannanirVísir þess fyrirtækis sem nota á sjálfgefið í valskjá

Valskjár

Valskjárinn sem fylgir þessari skýrslu sýnir vísisnúmer þess dálkalista sem nota sakl, númer fyrirtækis sem skoða skal og loks hvaða tímabil á að skoða.