...
Ef starfsmaður var með fleiri en eina færslu í orlofsspjaldinu sínu þá var elsta færslan birt sem orlofsréttur á starfsmannavef en ekki nýjasta færslan. Þetta hefur verið lagað þannig að nú birtist sá orlofsréttur af þeirri færslu sem tilheyrir núverandi orlofsári.
Orlofsstaða á ensku
Þegar starfsmannavefurinn er á ensku var textinn með upplýsingum um orlofsstöðuna að fara í tvær línur. Það hefur verið lagfært og nú birt í einni línu.