Í flestum listum og skýrslum sem innihalda raungögn er að finna þennan hnapp (Greining) hægra megin í tækjaslánni. Þegar ýtt er á hnappinn opnast greiningar listigreiningarlisti. Þar er hægt að vinna með listann eins og í Pivot töflu í Excel.
Hér fyrir ofan
Á þessari mynd má sjá |
...
greiningarútlit á listanum Tenging innan fyrirtækis þar sem búið er að setja inn gildi sem sýna kynjahlutföll í fyrirtækinu eftir skipulagseiningum.
|
...
hnappinn Velja dálka í tækjastikunni. |
...
Ef smellt er á |
...
myndritshnappinn í tækjastikunni opnar kerfið myndrit út frá tölfræði þeirra gagna sem verið er að vinna með. | |
Hægt er að setja inn formúlur í |
...
greiningarlistann með því að smella á PivotExpression |
...
hnappinn í tækjaslánni. Þá opnast formúlugluggi. |
...
Í dæminu hér |
...
til hliðar má sjá hvernig kerfið er látið reikna hlutfall kvenna í skipulagseiningum og það sett inn í greiningarlistann. Fyrst er búinn til dálkur þar sem kerfið er látið reikna heildar fjölda starfsmanna í skipulagseiningu og þar við |
...
hliðina á er gerður dálkur þar sem fjölda kvenna er deilt upp |
...
í heildarfjöldann. | |
Til þess að framkalla dæmið hér að ofan er byrjað á því að útbúa dálkana tvo með því að smella á plúsinn neðst fyrir hverja nýja línu/dálk og nafn dálkanna skrifað inn þar sem stendur Veldu texta. | |
Því næst er varlið Numeric undir Cell Format Type og í glugganum til hægri er valið Fields. | |
Síðan er efri línan valin og tvísmellt á Kona, plúsinn svo valinn og svo tvísmellt á Karl og smellt á Virkja. | |
Því næst er neðri línan valin og tvísmellt á Kona deiling valin og svo tvísmellt á Fjöldi starfsmanna og smellt á Virkja. |