Þegar stofna þarf nýtt launamannanúmer á starfsmann sem er t.d. í tveimur störfum er byrjað á að finna starfsmanninn í flipanum Starfsmenn
Tvísmellt á launamannanúmerið (nafn skipulagseiningar - launamannanúmer) þannig að spjaldið opnist.
Smellt á plúsinn í tækjaslánni, þá býr Kjarni til nýtt launamannanúmer. Setja þarf rétta dagsetningu í Gildir frá og að lokum er spjaldið vistað.
...
Þegar nýja launamannanúmerið er farið að birtast í starfsmannatrénu er hægt að fylla út í spjöldin sem tengjast launamanninum.
Ferillinn Stofna starfsmann
Einnig er hægt að stofna nýtt launamannanúmer í ferlinum Stofna starfsmann.
...
Svo er haldið áfram með ferilinn og í spjaldinu Launamannanúmer er valinn grænn plús fyrir fyrir nýtt launamannanúmer líkt og lýst var hér að ofan.
...