...
Skref 1: Hér byrjar ferlið og valið hnappinn Next Skref 2: Hér er slegið inn heitið á listanum í reitinn Skráarnafn. Í reitinn Skýring er hægt að skrá inn frekari lýsingu á listanum. Neðst á skjánum er svo hægt að setja inn hvort kalla eigi á valskjá. Skref 3: Hér er hægt að stilla hverjir eiga að hafa aðgang að þessum lista (notandi, hópur og/eða hlutverk) og hvort þeir eigi að hafa les- og/eða skrifaðgang. Skref 4: Hér er staðsetning á listanum valin í trénu sem er undir flipanum Möppur í hliðarvalmynd. Skref 5: Upplýsingar um listann birtast og ef allar upplýsingar eru réttar er valið hnappinn Next. Skref 6: Ferli er lokið og skrá hefur verið stofnuð. |
Ath. ef mappa fyrir notanda er ekki til þarf að stofna hana, sjá nánar hér.