Stofna möppu

Ef mappa fyrir notanda er ekki til þá er hægt að stofna nýja möppu.

 

image-20240917-111252.png

 

 

 

 

Ef engin mappa fyrir notendur er til þá þarf að byrja á því að stofna hana. Þá þarf að hægrismella rótarmöppuna Kjarni, smella svo á Stofna > Möppu

 

image-20240917-111448.png

 

 

 

Nafnið á möppunni svo slegið inn og smellt á Áfram

 

 

 

 

Þegar mappa fyrir ákveðinn notanda er svo stofnuð þá þarf að hægrismella á möppuna Notendur, smella svo á Stofna > Möppu

 

 

 

 

Nafnið á möppunni svo slegið inn og smellt á Áfram

 

 

 

 

Notandi getur þá vistað lista og skýrslur undir sinni möppu.