Uppsetning


Kerfið samanstendur af sjö kerfishlutum: Mannauður, Laun, Áætlun, RáðningarFræðsla, Frammistöðumat og /wiki/spaces/KJAR/pages/49414149. Allir kerfishlutar eru aðgengilegir í gegnum aðalvalmynd kerfisins og hægt er að aðgangsstýra hverjum kerfishluta fyrir sig sem og ákveðnum upplýsingum í hverjum kerfishluta.
Allar upplýsingar sem settar eru í kerfið og allar aðgerðir sem gerðar eru í kerfinu eru merktar dagsetningum sem tryggir öruggan rekjanleika gagna.
Víðsvegar í kerfinu má finna hjálparhnapp þar sem finna má frekari leiðbeiningar um viðkomandi spjald, eða viðkomandi aðgerð.
Þegar kerfið er opnað birtist hliðarvalmynd vinstramegin og helluvalmynd hægra megin.

Windows 10

Þegar unnið er á Kjarna í Windows 10 geta notendur lent í því að forritið keyrist upp mjög lítið á skjánum.


Sjá leiðbeiningar hér.