/
Helluvalmynd
Helluvalmynd
Þegar kerfið er opnað kemur upp helluvalmynd (upphafsvalmynd) hægra megin. Hægt er að sníða helluvalmyndir eftir notendum. Hér fyrir neðan eru dæmi um þrjár um algengar helluvalmyndir.
Helluvalmynd Launafulltrúans | Helluvalmynd stjórnanda | Helluvalmynd mannauðsráðgjafans |
---|---|---|
Helluvalmynd launafulltrúans sýnir launahringinn þar sem hægt er að komast í helstu aðgerðir valinnar útborgunnar. | Helluvalmynd stjórnanda sýnir þær skýrslur sem stjórnendur hafa aðgang að í kerfinu. Úr þeirri valmynd komast stjórnendur einnig inn í aðgerðartré launaáætlunar. | Helluvalmynd mannauðsdeildar getur t.a.m. innihaldið lista yfir afmælis, og starfsaldur, afmælisbörn dagsins og þá starfsmenn sem hafa verið nýráðnir sl. 14 daga. Helluvalmyndir eru ýmist stilltar eftir hlutverkum (dæmi: stjórnendur, launafulltrúi, mannauðsráðgjafi) eða einstaka notendum. |
Notendur geta sjálfir útbúið valmyndir að eigin þörfum og stillt á notendur eða hlutverk að sú valmynd skuli vera upphafsvalmynd þess notanda eða þeirra sem gegna ákveðnu hlutverki. | Valmyndir geta verið helluvalmyndir, eins og helluvalmynd launafulltrúans og mannauðsráðgjafans, eða flísavalmynd eins og helluvalmynd stjórnandans. | Einnig eru til Valmyndir sem eru stjórnborð eða sleðar. |
, multiple selections available,
Related content
Upphafsvalmynd
Upphafsvalmynd
More like this
Að skipta um helluvalmynd
Að skipta um helluvalmynd
Read with this
Breyta / Eyða gjöldum
Breyta / Eyða gjöldum
More like this
Gjaldheimtugjöld
Gjaldheimtugjöld
More like this
Uppsetning
Uppsetning
Read with this
Mannauður 24.1.1
Mannauður 24.1.1
More like this